22.6.2010 | 10:45
Hvaða misskilningur er þetta hjá þér Mörður ??
Var ekki búið að eyða þeirri óvissu að aðrið þyrftu að greiða ef myntkörfulánin yrðu leiðrétt? Eru það ekki erlendir kröfuhafa sem fá minna fyrir sinn snúð.
Mörður er ekki doldið lágt lagst með þessum skrifum?? Ég held að þú ættir nú frekar að berjast fyrir því að vísitölubinding lána sé leiðrétt og vinna fyrir fólkið í landinu en leggjast ekki marflatur fyrir fjármálafyrirtækjunum. Það er skondið að aldrei heyrðist neitt um sanngirni áður en hæstaréttardómurinn kom en nú er alið á sundrung þjóðarinn þar sem glaðst er yfir óförum annarra og óréttlæti látið líðast. Þvílikur smásálarskapur !!! Það er eins og einhver sagði " smásálin er reið út í nágrannan, aðrir horfa á þjófinn og rót vandans" í
Vill verðtryggingu á lánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar